30.10.2008 | 22:56
Svívirđing stjórnvalda gagnvart skattborgurum!
Hvernig geta stjórnvöld og bankarnir ţeirra left sér ađ bera enga ábyrgđ gagnvart almennum borgurum sem skuldar bankanum "sínum" lániđ fyrir fyrir íbúđinni sinni (ţar sem bankinn grenjađi í mér ađ fá ađ yfirtaka lániđ mitt frá húsnćđislanasjóđi "komon miklu betri vextir"). Núna er stađan ţannig ađ ég er kominn međ okurvexti á lánunum, ţökk sé stýrivöxtunum og ţar ađ auki verđtryggt! og Bankinn minn neitar ađ setja lániđ á hold međan verđbólgan eykst og launin lćkka! Svívirđan er svo fullkomnuđ ţegar bankinn tilkynnti mér ađ ég vćri líklega búinn ađ tapa 20-25% af viđbótarsparnađinum mínum sem ég er búinn ađ nurla saman á kennaralaununum mínum ásamt ţví ađ borga af lánunum í bankanum. Bankinn hirđir af mér og mér blćđir. Ćttu stjórnvöld ekki bara ađ koma upp gapastokk fyrir okkur líka á Austurvelli, svo ţau geti hlegiđ inni í alţingishúsi og notiđ útsýnisins!
Flokkur: Bílar og akstur | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.2.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.